BLÆÐI : obsidian pieces

Íslenski dansflokkurinn og Listahátíð í Reykjavík sameinast í stórverkefni þar sem boðið verða upp á dansverk eftir þrjá heimsþekkta danshöfunda

Nánar
19
maí
2015
25
maí
2015
28
maí
2015

SÝNINGAR

SÝNINGARÁRIÐ 2014-2015

Forsölutilboð á BLÆÐI: obsidian pieces

Til og með 5. maí getur þú tryggt þér miða á þetta stórfenglega danskvöld á aðeins kr. 3.500 (almennt verð er kr. 4.500).

Smelltu hér til að tryggja þér miða á BLÆÐI: obisidian pieces á 29. Listahátíð í Reykjavík.

Danskort Íslenska dansflokksins

Sparaðu með danskorti Íd – rúmlega 35% ódýrara

Íslenski dansflokkurinn gefur áhorfendum kost á að kaupa danskort sem inniheldur miða á allar þrjár uppfærslur flokksins í vetur fyrir aðeins 8.900. Ef greitt er fullt verð fyrir allar sýningarnar er verðið 14.000 og er þetta því töluverð búbót fyrir dansáhugafólk.

Hafið samband við miðasölu Borgarleikhússins til að tryggja ykkur Danskort Íd í síma 568 8000

Dansarar

Framsækinn nútímadansflokkur skipaður úrvalsdönsurum í hæsta gæðaflokki.

Skoða
sadsad