Æfing í paradís | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Æfing í paradís

Frumsýnt 27. febrúar 2004

Danshöfundur: Stijn Celis

Tónlist: Frederick Chopin

Sviðsmynd og búningar: Stijn Celis

Lýsing: Kári Gíslason

Myndrænt verk sem fjallar um fólk í leit að betra lífi. Það rís úr auðninni og finnur eitthvað annað.