Allegro con Brio | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Allegro con Brio

Frumsýnt 22. nóvember 2012

Danshöfundur: Karl Friðrik Hjaltason

Music: Dmitri Shostakovich

Ljósahönnun:

Umsjón búninga og hönnun: Agnieszka Baranowska og Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Æfingastjóri: Hlín Diego Hjálmarsdóttir

 

Eitt af fjórum verkum á kvöldinu “Á nýju sviði”

 

Fólk streymir stanslaust inn og út úr lífi okkar þar sem við sjálf mörkum miðju alheimsins. Við erum sífellt í kapp við tímann sem er þó á öðrum nótum. Lífið er oft fyrirsjáanlegt en stundum hendir það einhverju óvæntu í okkur, oft þegar verst liggur við. Dansverkið er samið utan um tónverk Dmitri Shostakovich og reynir að draga fram upplifun danshöfundar af tónsmíðum Shostakovich.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad