Auðun og ísbjörninn | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Auðun og ísbjörninn

Dansverk fyrir börn byggt á Auðunnar þætti vestfirzka

Frumsýning maí 2000

Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir

Tónlist: Atli Heimir Sveinsson, John Cage, Sven David Sandström, Guillaume de Machaut, Perotin.

Tónlistarhugmynd og tónlistarstjórn: Sverrir Guðjónsson

Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir

Lýsingarhönnun: Elfar Bjarnason

Sagan fjallar um Auðun sem á sér draum um að gefa danakonungi ísbjörn sem er mikil gersemi. Hann leggur á sig svaðilfarir og ferðalög til að gera draum sinn að veruleika. Draumurinn verður honum ekki að falli heldur verður gæfan hans förunautur.

sadsad