Berserkir | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Berserkir

Frumsýnt 8. febrúar 2014.

Hugmynd: Lene Boel

Danshöfundur: Lene Boel

Tónlist: Rex Caswell

Ljósahönnun: Jesper Kongshaug

Búningahönnun: Dorte Thorsen

Umsjón búninga: Guðlaug Elsa Árnadóttir

Dansarar: Berglind Rafnsdóttir, Brian Gerke, Einar Nikkerud, Ellen Margrét Bæhrenz, Guillermo Millán, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Karl Friðrik Hjaltason, Leifur Eiríksson og Nicholas Fishleigh

Eitt af þremur verkum á kvöldinu “Þríleikur”.

Berserkir; Villtir sem úlfar, ljúfir sem lömb, er undir áhrifum frá norrænni goðafræði, straumum og ógnvænlegri náttúru. Verkið er magnþrungin blanda break, nútímadans og ballett með akróbatísku tvisti.
Átta sterkir einstaklingar mynda ættbálk byggðan á trausti, heiðri og viljastyrk þar sem hráir, dularfullir og húmorískir leikar stríðs og ástar eiga sér stað. Berserkir tengir saman áttundu öldina og nútímann þar sem innblástur er sóttur til víkinga frá fornöld og í leiki nútímans.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad