Dansdagar er sex daga danshátíð sem fer fram dagana 19.–24. maí. Boðið verður upp á danstíma og vinnusmiðjur, opinber viðburði, síðdegisviðburði, opið svið, danseinvígi og margt fleira!
Dansdagar er samstarfsverkefni Dansverkstæðisins og Íslenska dansflokksins.
Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á þjálfun í dansi þar sem bæði dansarar og áhugafólk geta tekið þátt í spennandi dagskrá alla vikuna.
Í þessari þriðju útgáfu Dansdaga er sjónum beint að samspili samtímadans og samfélagsdans – hvernig við getum skapað samtal milli ólíkra danssamfélaga á Íslandi og hvernig dans getur verið sameiningarafl.
Smiðjur og tímar fara fram á Dansverkstæðinu, en opna sviðið, danseinvígið og sýningarkvöldið fara fram á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Verið hjartanlega velkomin til að taka þátt í þessari einstöku upplifun og kynnast íslensku danssamfélagi!
Sjáðu heildardagskrá hér
DAGSKRÁ
Mánudagur 19. maí
Repertoire úr The Simple Act of Letting Go - Tími með Emilíu Gísladóttur
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Í tilefni af Dansdögum býður Emilía Gísladóttir í tíma þar sem hún kennir hluta úr verkinu The Simple Act of Letting Go eftir Tom Weinberger, sem frumsýnt var af Íslenska dansflokknum árið 2023.
Emilía hefur átt langan og farsælan feril sem dansari, bæði með Íslenska dansflokknum og með alþjóðlega þekktum hópum á borð við Compañía Nacional de Danza á Spáni og GöteborgsOperans Danskompani í Svíþjóð. Hún hefur unnið með virtum danshöfundum á borð við Mats Ek, Ohad Naharin, Sharon Eyal, Jirí Kylián og fleirum.
Þetta er tími fyrir vana og reynda dansara.
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Feldenkrais + CI vinnusmiðja - Francesca Frewer
Kl. 13-16 Dansverkstæðið
Í vinnusmiðju munum við rækta næma líkamsvitund og skynjun sem tæki til að verða liprari og viðbragðsbærari í ófyrirsjáanleika Contact Improvisation. Með því að vinna út frá hugmyndum Feldenkrais munum við dýpka skilning okkar á því hvernig við getum skipulagt líkamsbyggingu okkar til að miðla krafti á skilvirkan hátt – bæði í þyngdardeilingu og í sólódansi.
Við æfum okkur í að veita fíngerðum hreyfingum athygli, að vega og meta jafnvægi mjúkleika og styrks, og að leita sífellt að auðveldustu leiðinni í gegnum hreyfingu. Við leitum að aðlögunarhæfni í hreyfingunni, þannig að við upplifum að við höfum alltaf valkosti – sem eykur hæfni okkar til að hlusta á og bregðast við dansfélaga.
Við byrjum með sóló upphitun sem virkjar fínstillta líkamsvitund, og færum okkur síðan í paraæfingar með ákveðnu formi og loks í opnari hópspuna og CI scores. Markmiðið er að komast í ástand núvitundar og líkamlegrar næmni þar sem við verðum svo móttækileg að við getum upplifað dansinn eins og hann sé að gerast fyrir framan okkur – um leið og við dansum hann.
Þriðjudagur. 20. maí
Contemporary class - Francesca Frewer
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Í þessum morguntíma í samtímadansi munum við nálgast tæknina sem leið til að uppgötva hvað virkar vel fyrir líkama okkar og hreyfingar – meðvitað um að það er einstakt fyrir hverja og eina manneskju. Við byggjum nálgun okkar þó á líffærafræðilegum og lífeðlisfræðilegum grunni. Í gegnum opnar hreyfivinnusmiðjur munum við rækta mýkt og flæði, finna jafnvægi milli stuðnings og losunar, og skoða tengsl okkar við gólfið og þyngdaraflið.
Francesca hefur áhuga á dansi sem æfingu í því að finna frelsi í líkama og athygli. Við byrjum rólega á upphitun, gefum okkur góðan tíma á gólfinu, og byggjum upp færni til að flæða áreynslulaust upp, niður og í breytilegum áttum. Við leggjum áherslu á hagkvæmni í hreyfingu, nákvæmni í athygli, léttleika í hugarfari og að finna gleðina í ferlinu.
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Vinnusmiðja: Ballroom & Vogue 101 - Rebecca “Ondina” Hidalgo
Kl. 13-16 Dansverkstæðið
Voguing er einn af þekktustu flokkum Ballroom senunnar. Þetta er mjög stíliseraður, tæknilegur og útsjónasamur dansstíll sem leggur áherslu á stellingar, form, sjálfstraust, tónlistar skilning og einstaklingshætti. Þó að saga voguing eigi rætur að rekja aftur til byrjun 20. aldar, þá kom Ballroom eins og við þekkjum það í dag fram á sjónarsviðið á sjöunda áratugnum frá Black & Latino LGBTQIA+ samfélögum og felur í sér marga flokka eins og Runway, Face, Realness, Voguing (Old Way, Femme, New Way…).
Í þessari vinnusmiðju skoðum við sögu og þróun stílsins, lærum tæknielement fyrir Runway flokka (stillingar og göngur) og kynnumst grunnatriðum frammistöðu flokksins með því að læra 5 grunnþætti Vogue.
Vinnusmiðjan er opin öllum sem hafa áhuga á dansi, óháð bakgrunni og getu.
Sveigjanlegt verð er í boði.
Ballroom menning - Sýning og opin æfing í boði R.E.C Arts Reykjavík fyrir Dansdaga 2025
Kl. 19-22 Dansverkstæðið
Sýning „Paris is burning“ og “Legendary: 30 years of Philly Ballroom”- Frítt inn!
Við bjóðum þér að taka þátt í sýningu og umræðum á verðlauna heimildarmyndinni “Paris is Burning” (1990) (1 klst. 11 mín) og “Legendary: 30 years of Philly Ballroom” (2019) (18 mín, 42 sek).
Paris is Burning fjallar um dansmenningu New York borgar um miðjan og síðari hluta níunda áratugarins og svarta, latneska, hinsegin og trans samfélögin sem komu að henni. Hún er talin ein mikilvægasta og mest fræðandi myndin sem varðveitir arfleifð Ballroom heimsins og fjallar um málefni eins og kynþátt, kynhneigð og kyn. Við viðurkennum að þessi mynd er ekki gallalaus eða deilulaus - þess vegna munum við einnig horfa á stutta 18 mínútna heimildarmynd: Legendary: 30 Years of Philly Ballroom til að skoða hvernig senan hefur vaxið í gegnum árin frá innra sjónarhorni.
Eftir sýningarnar munum við eiga hóphugleiðingu/umræður um efni myndanna og höfum svo opna æfingu! Þetta er tækifæri þitt til að æfa Ballroom göngu þína, 5 þætti (elements) úr Ballroom og spjalla saman í öruggu umhverfi!
Poppkorn, léttar veitingar og drykkir verða í boði! Rýmið opnar klukkan 18:30 í Sal 1. Fólk er velkomið að sitja á stólum, á gólfinu, nota kodda, jógadýnur o.s.frv. Aðstaðan er að fullu aðgengileg fyrir hjólastóla.
Miðvikudagur. 21. maí
Repertoire úr The Simple Act of Letting Go - Tími með Emilíu Gísladóttur
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Í tilefni af Dansdögum býður Emilía Gísladóttir í tíma þar sem hún kennir hluta úr verkinu The Simple Act of Letting Go eftir Tom Weinberger, sem frumsýnt var af Íslenska dansflokknum árið 2023.
Emilía hefur átt langan og farsælan feril sem dansari, bæði með Íslenska dansflokknum og með alþjóðlega þekktum hópum á borð við Compañía Nacional de Danza á Spáni og GöteborgsOperans Danskompani í Svíþjóð. Hún hefur unnið með virtum danshöfundum á borð við Mats Ek, Ohad Naharin, Sharon Eyal, Jirí Kylián og fleirum.
Þetta er tími fyrir vana og reynda dansara.
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Ballet Axis “Point of Axis“ - Sýning í Dansverkstæðinu
Dansverkstæðið
21. maí – Kl. 20:30
„Pointe of Axis“ er nýklassísk/nútímaballetta innblásin af frumkrafti náttúrunnar. Verkið er frumlegt og teygir sig út fyrir hefðbundna uppbyggingu ballettsins, þar sem það kannar þemu eins og lífsbaráttu, tengsl og umbreytingu í gegnum dans, ljós og tónlist. Frumtónlist verksins er samin af dansaranum Þorbjörgu Jónasdóttur og sækir innblástur í íslenska náttúru.
Til að dýpka áhrif sýningarinnar er píanótónlistin forupptekin, á meðan strengir eru leiknir lifandi af víóluleikaranum Diljá Finnsdóttur. Þetta samspil píanós og lifandi strengjaleiks skapar áhrifaríka frásögn og býður upp á kraftmikla tónlistarupplifun.
Fimmtudagur. 22. maí
Magadans og valdefling líkamans í gegnum hreyfingu - Adoré / R.E.C.Arts
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Bellydance Blend er blanda af dáleiðandi og taktföstum stílum Silkivegarins og samtímadansins. Við munum einblína á einkennandi hreyfingar magadansins – shimmies, einangranir og bylgjuhreyfingar – og vinna með það að leggja þessar hreyfingar saman. Einnig verða teknir inn þættir úr nútímadansi og djassi sem gefa þessum forna dansi nútímalegan blæ.
Tíminn hentar öllum getustigum og hægt er að aðlaga hann að hverjum og einum.
Adoré, einnig þekkt sem Dori Baldvinsson, er dansari, kennari, listamaður og rithöfundur frá Bandaríkjunum. Hún hefur komið fram víða um heim sem sólódansari með sýningunni Bellydance Superstars, og hefur dansað í auglýsingum, kvikmyndum og tónlistarmyndböndum.
Hún hefur æft dans alla ævi – þar á meðal ballett, djass, nútímadans, stepp og fleiri stíla – og var einnig landskeppnismaður í fimleikum. Að auki er hún RYT200 jógakennari og reiki-meistari og nýtir víðtæka þekkingu sína á líkamsvitund og heilun með húmor og samkennd í öllum sínum tímum.
Tímar Adoré eru meira en bara danskennsla – þeir eru örugg rými fyrir tjáningu og tengslamyndun. Komdu og upplifðu gleðina!
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Hver er hví? - Dansáhugafólk
Kl. 13-16 Dansverkstæðið
Vinnusmiðja í spuna
Allt áhugafólk um spuna, engin fyrri dans- eða leikhúsreynsla er nauðsynleg, en velkomin.
Vinnusmiðjan verður fyrirlestur og kynning á nýju stafrænu verkfæri fyrir dans- og leikhússpuna sem verður gefið út mánudaginn 26. maí. Vettvangurinn verður til gagns fyrir alla sem leiða, kenna eða vilja skipuleggja eigin spuna.
Þessi vinnusmiðja er meira en bara tími í kennslu; það er tilraunakennt fyrirkomulag byggt á sameiginlegri leiðsögn, þar sem hver þátttakandi stendur jafnfætis öðrum. Leiðbeinendur taka ekki hefðbundið valdahlutverk, heldur taka þátt sem jafningjar á meðal jafningja. Þú mátt búast við því að leiða, fylgja, svitna, dansa og vinna í spuna.
Kennarar frá Dansverkstæðinu, Íslandi: Janosch Bela Kratz, Linde Hanna Rongen, Magdalena Tworek og Meeri Mäkinen
Kennarar frá Contemporary Arts Foundation, Póllandi: Tomek J Krynicki, Piotr Filonowicz, Aleksandra Kowalczyk, Yuliya Dzichkouskaya.
Föstudagur. 23. maí
Dabke - Manar Azzeh og Íris Stefanía
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Þær Manar Azzeh og Íris Stefanía kenna palestínskan dabke og magadans.
Íris er magadanskennari í Kramhúsinu og samdi dans við lagið Milliardat eftir Palestínsku hip hop hljómsveitina DAM. Íris vildi að lokakafli dansins yrði dabke og fékk dansarann Manar í verkið. Manar er frá Palestínu og dansaði í áraraðir með sama danshópnum frá því hún var barn. Hún býr núna á Íslandi og hefur kennt dabke víða, meðal annars með Írisi í Kramhúsinu. Núna sameinast þær aftur og kenna dansinn á Dansverkstæðinu. Þið megið búast við hraða og svita, gleði og geggjuðum krafti.
Symbiotic Bodies: Ecosomatic Practices of Coexistence – ókeypis viðburður
Vinnusmiðja með Tomasz Jagusztyn-Krynicki og Yuliya Dzichkouskaya
Kl. 10.-14 Dansverstæðið
Tveggja daga ecosomatic rannsóknarsmiðja með áherslu á tengingu hreyfingar, vistfræðilegrar hugsunar og líkamlegra æfinga – þar sem við könnum sameiginlega þróunarsögu okkar með örverulífi. Við förum í dýptina í það ósýnilega: frá þarmaflóru til frumuöndunar, frá húðar til jarðvegs. Hreyfingarbundin ferð niður í lög líkams- og örverulífs.
Með grunni í kenningunni um symbiogenesis og innblástur frá Body-Mind Centering®, leiðir vinnusmiðjan þátttakendur í gegnum "de-evolutionary" og "re-evolutionary" ferla — endurupplifa tengingu líkama, öndunar og örverulífs. Við rekum sameiginlega örverufortíð okkar á meðan við finnum hvað mótast, sundrast og skapast sameiginlega í og um okkur.
Á fyrsta degi vinnum við innanhúss með líkamsæfingar, tauga- og frumumynstur og kortlagningu innra landslags. Á öðrum degi förum við út – opnum líkama okkar fyrir loftslags-, jarðvegs- og fjöltegundatengslum.
Vinnusmiðjan er opin fyrir dansara á öllum stigum. Ferlið er milt og upplifunamiðað – fyrri BMC® reynsla er ekki nauðsynleg.
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Lauf : sýnt fyrir strendur hafsins- Dance enthusiasts
Kl: 16:00 - 17:00
Upplifunarganga
Hvar: Fjaran við Ægissíðu. Upphafsstaðsetning TBA. Endastaðsetning við fargufuna.
Opið öllum, frír viðburður
Upplifunarganga með Dance enthusiasts í fjörunni við Ægisíðu. Kannski verður sólskin og við náum Snæfellsjökli með augum og eyrum? Kannski rignir á meðan við hlustum á regndropana sem dynja í jarðveginum. Eða mun vindurinn blása og bera með sér sögur framtíðar og fortíðar. Sögur af því þegar Ísland var þakið skógum.
Hvar Ísland var sem skógarland?
Taktu þátt í hljóðgöngu með lifandi flutningi sem skapaður er með og af þátttakendum í samfélagsverkefni sem Improv for Dance Enthusiasts hópurinn stendur fyrir.
*Verkefnið LEAF er fjármagnað af Evrópusambandinu.
Gerðu þitt eigið merch - vinnustofa - Endurtakk
Kl: 15:00 - 19:00, Dansverkstæðið
Ertu þreytt/ur á að kaupa alltaf ný föt og styðja kapítalismann? Komdu og gefðu æfingafötunum þínum nýtt og flott útlit með þessari vinnustofu!
Hannað og haldið af hinum einu sönnu Endurtakk, fáðu að sauma endurskinsmyndir, flotta hönnun í uppáhalds æfingafötin þín og breyta sumum af þessum sveittu tuskum í ómetanleg og einstakar gersemar…
Fargufa- Sauna
Kl: 17:00-19:00, Ægissíða, við skúrana
Fargufa x Dansdagar - Fargufa í boði eftir Leaf úti sýningu á Ægissíðu.
Fargufan er innifalin í hátíðarpassa og ef keyptur er heill dagur. Möguleiki að kaupa drop-in ef pláss leyfir.
Gusulota á hálftíma fresti, heit gufa á milli. Pláss fyrir 10 manns í einu, nauðsynlegt er að bóka sinn tíma.
Dansdagar Pálínuboð
Kl: 18:00-23:00, Dansverkstæðið
Komdu og vertu með okkur í alvöru Dansdaga-veislu! Við deilum mat, tónlist, góðri stemningu — og auðvitað dansgólfinu. Taktu með þér einn rétt á borðið, þína eigin drykki og vertu tilbúin/n fyrir kvöld fullt af dansi, góðri orku og skemmtun.
Taktu með:
– Einn rétt til að deila
– Þínir eigin drykkir
– Partýstemning og dansandi orku
Borðum, hreyfum okkur og fögnum saman — sjáumst þar!
Laugardagur. 24. maí
Symbiotic Bodies: Ecosomatic Practices of Coexistence – ókeypis viðburður
Vinnusmiðja með Tomasz Jagusztyn-Krynicki og Yuliya Dzichkouskaya
Kl. 10.-14 Útivistarsvæði (Reykjavík)
Tveggja daga ecosomatic rannsóknarsmiðja með áherslu á tengingu hreyfingar, vistfræðilegrar hugsunar og líkamlegra æfinga – þar sem við könnum sameiginlega þróunarsögu okkar með örverulífi. Við förum í dýptina í það ósýnilega: frá þarmaflóru til frumuöndunar, frá húðar til jarðvegs. Hreyfingarbundin ferð niður í lög líkams- og örverulífs.
Með grunni í kenningunni um symbiogenesis og innblástur frá Body-Mind Centering®, leiðir vinnusmiðjan þátttakendur í gegnum "de-evolutionary" og "re-evolutionary" ferla — endurupplifa tengingu líkama, öndunar og örverulífs. Við rekum sameiginlega örverufortíð okkar á meðan við finnum hvað mótast, sundrast og skapast sameiginlega í og um okkur.
Á fyrsta degi vinnum við innanhúss með líkamsæfingar, tauga- og frumumynstur og kortlagningu innra landslags. Á öðrum degi förum við út – opnum líkama okkar fyrir loftslags-, jarðvegs- og fjöltegundatengslum.
Vinnusmiðjan er opin fyrir dansara á öllum stigum. Ferlið er milt og upplifunamiðað – fyrri BMC® reynsla er ekki nauðsynleg.
SÝNING - LJÓTUR DANS
Kl: 19:00, Nýja svið Borgarleikhússins
Afrakstur vinnustofunnar mun enda í 30 mínútna sýningu á Nýja sviði Borgarleikhússins.
OPIÐ SVIÐ
24. maí – Kl. 19:00, Nýja svið/ Borgarleikhúsið
Kynnist nýjum dönsurum og ferskum hugmyndum í dansi.
Opið Svið á Dansdögum 2025 býður upp á einstakt tækifæri til að upplifa danslistamenn deila verkum sínum í þróun, hugmyndum og tilraunum í óformlegu umhverfi. Vettvangurinn býður upp á forvitni og samtal. Atriðin verða tekin upp.
Þeir sem vilja taka þátt þurfa að skrá sig með að senda tölvupóst á id@id.is .
Öll velkomin!
Dansdagar er sex daga danshátíð sem fer fram dagana 19.–24. maí. Boðið verður upp á danstíma og vinnusmiðjur, opinber viðburði, síðdegisviðburði, opið svið, danseinvígi og margt fleira!
Dansdagar er samstarfsverkefni Dansverkstæðisins og Íslenska dansflokksins.
Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á þjálfun í dansi þar sem bæði dansarar og áhugafólk geta tekið þátt í spennandi dagskrá alla vikuna.
Í þessari þriðju útgáfu Dansdaga er sjónum beint að samspili samtímadans og samfélagsdans – hvernig við getum skapað samtal milli ólíkra danssamfélaga á Íslandi og hvernig dans getur verið sameiningarafl.
Smiðjur og tímar fara fram á Dansverkstæðinu, en opna sviðið, danseinvígið og sýningarkvöldið fara fram á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Verið hjartanlega velkomin til að taka þátt í þessari einstöku upplifun og kynnast íslensku danssamfélagi!
Sjáðu heildardagskrá hér
DAGSKRÁ
Mánudagur 19. maí
Repertoire úr The Simple Act of Letting Go - Tími með Emilíu Gísladóttur
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Í tilefni af Dansdögum býður Emilía Gísladóttir í tíma þar sem hún kennir hluta úr verkinu The Simple Act of Letting Go eftir Tom Weinberger, sem frumsýnt var af Íslenska dansflokknum árið 2023.
Emilía hefur átt langan og farsælan feril sem dansari, bæði með Íslenska dansflokknum og með alþjóðlega þekktum hópum á borð við Compañía Nacional de Danza á Spáni og GöteborgsOperans Danskompani í Svíþjóð. Hún hefur unnið með virtum danshöfundum á borð við Mats Ek, Ohad Naharin, Sharon Eyal, Jirí Kylián og fleirum.
Þetta er tími fyrir vana og reynda dansara.
LJÓTUR DANS
Kl. 13-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Feldenkrais + CI vinnusmiðja - Francesca Frewer
Kl. 13-16 Dansverkstæðið
Í vinnusmiðju munum við rækta næma líkamsvitund og skynjun sem tæki til að verða liprari og viðbragðsbærari í ófyrirsjáanleika Contact Improvisation. Með því að vinna út frá hugmyndum Feldenkrais munum við dýpka skilning okkar á því hvernig við getum skipulagt líkamsbyggingu okkar til að miðla krafti á skilvirkan hátt – bæði í þyngdardeilingu og í sólódansi.
Við æfum okkur í að veita fíngerðum hreyfingum athygli, að vega og meta jafnvægi mjúkleika og styrks, og að leita sífellt að auðveldustu leiðinni í gegnum hreyfingu. Við leitum að aðlögunarhæfni í hreyfingunni, þannig að við upplifum að við höfum alltaf valkosti – sem eykur hæfni okkar til að hlusta á og bregðast við dansfélaga.
Við byrjum með sóló upphitun sem virkjar fínstillta líkamsvitund, og færum okkur síðan í paraæfingar með ákveðnu formi og loks í opnari hópspuna og CI scores. Markmiðið er að komast í ástand núvitundar og líkamlegrar næmni þar sem við verðum svo móttækileg að við getum upplifað dansinn eins og hann sé að gerast fyrir framan okkur – um leið og við dansum hann.
Þriðjudagur. 20. maí
Contemporary class - Francesca Frewer
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Í þessum morguntíma í samtímadansi munum við nálgast tæknina sem leið til að uppgötva hvað virkar vel fyrir líkama okkar og hreyfingar – meðvitað um að það er einstakt fyrir hverja og eina manneskju. Við byggjum nálgun okkar þó á líffærafræðilegum og lífeðlisfræðilegum grunni. Í gegnum opnar hreyfivinnusmiðjur munum við rækta mýkt og flæði, finna jafnvægi milli stuðnings og losunar, og skoða tengsl okkar við gólfið og þyngdaraflið.
Francesca hefur áhuga á dansi sem æfingu í því að finna frelsi í líkama og athygli. Við byrjum rólega á upphitun, gefum okkur góðan tíma á gólfinu, og byggjum upp færni til að flæða áreynslulaust upp, niður og í breytilegum áttum. Við leggjum áherslu á hagkvæmni í hreyfingu, nákvæmni í athygli, léttleika í hugarfari og að finna gleðina í ferlinu.
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Vinnusmiðja: Ballroom & Vogue 101 - Rebecca “Ondina” Hidalgo
Kl. 13-16 Dansverkstæðið
Voguing er einn af þekktustu flokkum Ballroom senunnar. Þetta er mjög stíliseraður, tæknilegur og útsjónasamur dansstíll sem leggur áherslu á stellingar, form, sjálfstraust, tónlistar skilning og einstaklingshætti. Þó að saga voguing eigi rætur að rekja aftur til byrjun 20. aldar, þá kom Ballroom eins og við þekkjum það í dag fram á sjónarsviðið á sjöunda áratugnum frá Black & Latino LGBTQIA+ samfélögum og felur í sér marga flokka eins og Runway, Face, Realness, Voguing (Old Way, Femme, New Way…).
Í þessari vinnusmiðju skoðum við sögu og þróun stílsins, lærum tæknielement fyrir Runway flokka (stillingar og göngur) og kynnumst grunnatriðum frammistöðu flokksins með því að læra 5 grunnþætti Vogue.
Vinnusmiðjan er opin öllum sem hafa áhuga á dansi, óháð bakgrunni og getu.
Sveigjanlegt verð er í boði.
Ballroom menning - Sýning og opin æfing í boði R.E.C Arts Reykjavík fyrir Dansdaga 2025
Kl. 19-22 Dansverkstæðið
Sýning „Paris is burning“ og “Legendary: 30 years of Philly Ballroom”- Frítt inn!
Við bjóðum þér að taka þátt í sýningu og umræðum á verðlauna heimildarmyndinni “Paris is Burning” (1990) (1 klst. 11 mín) og “Legendary: 30 years of Philly Ballroom” (2019) (18 mín, 42 sek).
Paris is Burning fjallar um dansmenningu New York borgar um miðjan og síðari hluta níunda áratugarins og svarta, latneska, hinsegin og trans samfélögin sem komu að henni. Hún er talin ein mikilvægasta og mest fræðandi myndin sem varðveitir arfleifð Ballroom heimsins og fjallar um málefni eins og kynþátt, kynhneigð og kyn. Við viðurkennum að þessi mynd er ekki gallalaus eða deilulaus - þess vegna munum við einnig horfa á stutta 18 mínútna heimildarmynd: Legendary: 30 Years of Philly Ballroom til að skoða hvernig senan hefur vaxið í gegnum árin frá innra sjónarhorni.
Eftir sýningarnar munum við eiga hóphugleiðingu/umræður um efni myndanna og höfum svo opna æfingu! Þetta er tækifæri þitt til að æfa Ballroom göngu þína, 5 þætti (elements) úr Ballroom og spjalla saman í öruggu umhverfi!
Poppkorn, léttar veitingar og drykkir verða í boði! Rýmið opnar klukkan 18:30 í Sal 1. Fólk er velkomið að sitja á stólum, á gólfinu, nota kodda, jógadýnur o.s.frv. Aðstaðan er að fullu aðgengileg fyrir hjólastóla.
Miðvikudagur. 21. maí
Repertoire úr The Simple Act of Letting Go - Tími með Emilíu Gísladóttur
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Í tilefni af Dansdögum býður Emilía Gísladóttir í tíma þar sem hún kennir hluta úr verkinu The Simple Act of Letting Go eftir Tom Weinberger, sem frumsýnt var af Íslenska dansflokknum árið 2023.
Emilía hefur átt langan og farsælan feril sem dansari, bæði með Íslenska dansflokknum og með alþjóðlega þekktum hópum á borð við Compañía Nacional de Danza á Spáni og GöteborgsOperans Danskompani í Svíþjóð. Hún hefur unnið með virtum danshöfundum á borð við Mats Ek, Ohad Naharin, Sharon Eyal, Jirí Kylián og fleirum.
Þetta er tími fyrir vana og reynda dansara.
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Ballet Axis “Point of Axis“ - Sýning í Dansverkstæðinu
Dansverkstæðið
21. maí – Kl. 20:30
„Pointe of Axis“ er nýklassísk/nútímaballetta innblásin af frumkrafti náttúrunnar. Verkið er frumlegt og teygir sig út fyrir hefðbundna uppbyggingu ballettsins, þar sem það kannar þemu eins og lífsbaráttu, tengsl og umbreytingu í gegnum dans, ljós og tónlist. Frumtónlist verksins er samin af dansaranum Þorbjörgu Jónasdóttur og sækir innblástur í íslenska náttúru.
Til að dýpka áhrif sýningarinnar er píanótónlistin forupptekin, á meðan strengir eru leiknir lifandi af víóluleikaranum Diljá Finnsdóttur. Þetta samspil píanós og lifandi strengjaleiks skapar áhrifaríka frásögn og býður upp á kraftmikla tónlistarupplifun.
Fimmtudagur. 22. maí
Magadans og valdefling líkamans í gegnum hreyfingu - Adoré / R.E.C.Arts
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Bellydance Blend er blanda af dáleiðandi og taktföstum stílum Silkivegarins og samtímadansins. Við munum einblína á einkennandi hreyfingar magadansins – shimmies, einangranir og bylgjuhreyfingar – og vinna með það að leggja þessar hreyfingar saman. Einnig verða teknir inn þættir úr nútímadansi og djassi sem gefa þessum forna dansi nútímalegan blæ.
Tíminn hentar öllum getustigum og hægt er að aðlaga hann að hverjum og einum.
Adoré, einnig þekkt sem Dori Baldvinsson, er dansari, kennari, listamaður og rithöfundur frá Bandaríkjunum. Hún hefur komið fram víða um heim sem sólódansari með sýningunni Bellydance Superstars, og hefur dansað í auglýsingum, kvikmyndum og tónlistarmyndböndum.
Hún hefur æft dans alla ævi – þar á meðal ballett, djass, nútímadans, stepp og fleiri stíla – og var einnig landskeppnismaður í fimleikum. Að auki er hún RYT200 jógakennari og reiki-meistari og nýtir víðtæka þekkingu sína á líkamsvitund og heilun með húmor og samkennd í öllum sínum tímum.
Tímar Adoré eru meira en bara danskennsla – þeir eru örugg rými fyrir tjáningu og tengslamyndun. Komdu og upplifðu gleðina!
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Hver er hví? - Dansáhugafólk
Kl. 13-16 Dansverkstæðið
Vinnusmiðja í spuna
Allt áhugafólk um spuna, engin fyrri dans- eða leikhúsreynsla er nauðsynleg, en velkomin.
Vinnusmiðjan verður fyrirlestur og kynning á nýju stafrænu verkfæri fyrir dans- og leikhússpuna sem verður gefið út mánudaginn 26. maí. Vettvangurinn verður til gagns fyrir alla sem leiða, kenna eða vilja skipuleggja eigin spuna.
Þessi vinnusmiðja er meira en bara tími í kennslu; það er tilraunakennt fyrirkomulag byggt á sameiginlegri leiðsögn, þar sem hver þátttakandi stendur jafnfætis öðrum. Leiðbeinendur taka ekki hefðbundið valdahlutverk, heldur taka þátt sem jafningjar á meðal jafningja. Þú mátt búast við því að leiða, fylgja, svitna, dansa og vinna í spuna.
Kennarar frá Dansverkstæðinu, Íslandi: Janosch Bela Kratz, Linde Hanna Rongen, Magdalena Tworek og Meeri Mäkinen
Kennarar frá Contemporary Arts Foundation, Póllandi: Tomek J Krynicki, Piotr Filonowicz, Aleksandra Kowalczyk, Yuliya Dzichkouskaya.
Föstudagur. 23. maí
Dabke - Manar Azzeh og Íris Stefanía
Kl. 10-12 Dansverkstæðið
Þær Manar Azzeh og Íris Stefanía kenna palestínskan dabke og magadans.
Íris er magadanskennari í Kramhúsinu og samdi dans við lagið Milliardat eftir Palestínsku hip hop hljómsveitina DAM. Íris vildi að lokakafli dansins yrði dabke og fékk dansarann Manar í verkið. Manar er frá Palestínu og dansaði í áraraðir með sama danshópnum frá því hún var barn. Hún býr núna á Íslandi og hefur kennt dabke víða, meðal annars með Írisi í Kramhúsinu. Núna sameinast þær aftur og kenna dansinn á Dansverkstæðinu. Þið megið búast við hraða og svita, gleði og geggjuðum krafti.
Symbiotic Bodies: Ecosomatic Practices of Coexistence – ókeypis viðburður
Vinnusmiðja með Tomasz Jagusztyn-Krynicki og Yuliya Dzichkouskaya
Kl. 10.-14 Dansverstæðið
Tveggja daga ecosomatic rannsóknarsmiðja með áherslu á tengingu hreyfingar, vistfræðilegrar hugsunar og líkamlegra æfinga – þar sem við könnum sameiginlega þróunarsögu okkar með örverulífi. Við förum í dýptina í það ósýnilega: frá þarmaflóru til frumuöndunar, frá húðar til jarðvegs. Hreyfingarbundin ferð niður í lög líkams- og örverulífs.
Með grunni í kenningunni um symbiogenesis og innblástur frá Body-Mind Centering®, leiðir vinnusmiðjan þátttakendur í gegnum "de-evolutionary" og "re-evolutionary" ferla — endurupplifa tengingu líkama, öndunar og örverulífs. Við rekum sameiginlega örverufortíð okkar á meðan við finnum hvað mótast, sundrast og skapast sameiginlega í og um okkur.
Á fyrsta degi vinnum við innanhúss með líkamsæfingar, tauga- og frumumynstur og kortlagningu innra landslags. Á öðrum degi förum við út – opnum líkama okkar fyrir loftslags-, jarðvegs- og fjöltegundatengslum.
Vinnusmiðjan er opin fyrir dansara á öllum stigum. Ferlið er milt og upplifunamiðað – fyrri BMC® reynsla er ekki nauðsynleg.
LJÓTUR DANS
Kl. 13.-16 Dansverstæðið
Í þessari vinnusmiðju ætlum við að kafa ofan í ljótan dans — nálgast hann frá mismunandi hliðum í gegnum fjölbreyttar æfingar sem kalla hann fram úr líkamanum. Markmiðið er að fara djúpt, fara framhjá gríninu og inn í eitthvað hrátt og afhjúpandi. Við munum skoða ljót sóló, ljóta dúetta og ljóta hópdansa.
Vinnusmiðja með Margréti Bjarnadóttur
Taktu þátt í viku langri danssmiðju með Margréti Bjarnadóttur, sem fer fram mánudag til föstudags kl. 13:00–16:00, og endar á lokasýningu laugardagskvöldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Þetta er einstakt tækifæri til að vinna náið með einni af áhugaverðustu danshöfundum Íslands í skapandi og krefjandi umhverfi.
Vinnusmiðjan er haldin í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og er helmingur plássanna frátekinn fyrir dansara flokksins.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, hafðu samband á id@id.is — plássin eru takmörkuð!
Lauf : sýnt fyrir strendur hafsins- Dance enthusiasts
Kl: 16:00 - 17:00
Upplifunarganga
Hvar: Fjaran við Ægissíðu. Upphafsstaðsetning TBA. Endastaðsetning við fargufuna.
Opið öllum, frír viðburður
Upplifunarganga með Dance enthusiasts í fjörunni við Ægisíðu. Kannski verður sólskin og við náum Snæfellsjökli með augum og eyrum? Kannski rignir á meðan við hlustum á regndropana sem dynja í jarðveginum. Eða mun vindurinn blása og bera með sér sögur framtíðar og fortíðar. Sögur af því þegar Ísland var þakið skógum.
Hvar Ísland var sem skógarland?
Taktu þátt í hljóðgöngu með lifandi flutningi sem skapaður er með og af þátttakendum í samfélagsverkefni sem Improv for Dance Enthusiasts hópurinn stendur fyrir.
*Verkefnið LEAF er fjármagnað af Evrópusambandinu.
Gerðu þitt eigið merch - vinnustofa - Endurtakk
Kl: 15:00 - 19:00, Dansverkstæðið
Ertu þreytt/ur á að kaupa alltaf ný föt og styðja kapítalismann? Komdu og gefðu æfingafötunum þínum nýtt og flott útlit með þessari vinnustofu!
Hannað og haldið af hinum einu sönnu Endurtakk, fáðu að sauma endurskinsmyndir, flotta hönnun í uppáhalds æfingafötin þín og breyta sumum af þessum sveittu tuskum í ómetanleg og einstakar gersemar…
Fargufa
Kl: 17:00-19:00, Ægissíða, við skúrana
Fargufa x Dansdagar - Fargufa í boði eftir Leaf úti sýningu á Ægissíðu.
Fargufan er innifalin í hátíðarpassa og ef keyptur er heill dagur. Möguleiki að kaupa drop-in ef pláss leyfir.
Gusulota á hálftíma fresti, heit gufa á milli. Pláss fyrir 10 manns í einu, nauðsynlegt er að bóka sinn tíma.
Dansdagar Pálínuboð
Kl: 18:00-23:00, Dansverkstæðið
Komdu og vertu með okkur í alvöru Dansdaga-veislu! Við deilum mat, tónlist, góðri stemningu — og auðvitað dansgólfinu. Taktu með þér einn rétt á borðið, þína eigin drykki og vertu tilbúin/n fyrir kvöld fullt af dansi, góðri orku og skemmtun.
Taktu með:
– Einn rétt til að deila
– Þínir eigin drykkir
– Partýstemning og dansandi orku
Borðum, hreyfum okkur og fögnum saman — sjáumst þar!
Laugardagur. 24. maí
Symbiotic Bodies: Ecosomatic Practices of Coexistence – ókeypis viðburður
Vinnusmiðja með Tomasz Jagusztyn-Krynicki og Yuliya Dzichkouskaya
Kl. 10.-14 Útivistarsvæði (Reykjavík)
Tveggja daga ecosomatic rannsóknarsmiðja með áherslu á tengingu hreyfingar, vistfræðilegrar hugsunar og líkamlegra æfinga – þar sem við könnum sameiginlega þróunarsögu okkar með örverulífi. Við förum í dýptina í það ósýnilega: frá þarmaflóru til frumuöndunar, frá húðar til jarðvegs. Hreyfingarbundin ferð niður í lög líkams- og örverulífs.
Með grunni í kenningunni um symbiogenesis og innblástur frá Body-Mind Centering®, leiðir vinnusmiðjan þátttakendur í gegnum "de-evolutionary" og "re-evolutionary" ferla — endurupplifa tengingu líkama, öndunar og örverulífs. Við rekum sameiginlega örverufortíð okkar á meðan við finnum hvað mótast, sundrast og skapast sameiginlega í og um okkur.
Á fyrsta degi vinnum við innanhúss með líkamsæfingar, tauga- og frumumynstur og kortlagningu innra landslags. Á öðrum degi förum við út – opnum líkama okkar fyrir loftslags-, jarðvegs- og fjöltegundatengslum.
Vinnusmiðjan er opin fyrir dansara á öllum stigum. Ferlið er milt og upplifunamiðað – fyrri BMC® reynsla er ekki nauðsynleg.
SÝNING - LJÓTUR DANS
Kl: 19:00, Nýja svið Borgarleikhússins
Afrakstur vinnustofunnar mun enda í 30 mínútna sýningu á Nýja sviði Borgarleikhússins.
OPIÐ SVIÐ
24. maí – Kl. 19:00, Nýja svið/ Borgarleikhúsið
Kynnist nýjum dönsurum og ferskum hugmyndum í dansi.
Opið Svið á Dansdögum 2025 býður upp á einstakt tækifæri til að upplifa danslistamenn deila verkum sínum í þróun, hugmyndum og tilraunum í óformlegu umhverfi. Vettvangurinn býður upp á forvitni og samtal. Atriðin verða tekin upp.
Þeir sem vilja taka þátt þurfa að skrá sig með að senda tölvupóst á id@id.is .
Öll velkomin!