Frumsýnt 16. október 2008
Danshöfundur og tónlist: Gunnlaugur Egilsson
Kvikmyndataka og klipping: Sverrir Kristjánsson
Búningar: Harpa Einarsdóttir
Ljósahönnun: Aðalsteinn Stefánsson
“Djöflafúgan fjallar um tvær manneskjur og togstreitu þeirra milli veruleika og ímyndunar. Stundum eru þær samhljóma en oft á flótta í sitt hvora áttina.”