Frumsýnt 22. febrúar 2008
Danshöfundur: Alexander Ekman
Sviðsmynd: Alexander Ekman
Búningahönnun: Bregje van Balen
Myndband: Alexander Ekman
Ljósahönnun: Aðalsteinn Stefánsson
Í Endastöð fer saman látbragð og dans þar sem við fylgjumst með hópi gamalmenna í leit þeirra að æskunni. Verkið er leikrænt, létt, fyndið og rómantískt.