![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/05/ferdalog-2025-2-265x442.jpg)
Íslenski dansflokkurinn er nú í óðaönn að undirbúa sýningaferðalög sumarsins. 28.júní næstkomandi sýnir flokkurinn hið margrómaða verk „Ball” eftir þau Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts á True Northern Art Festival í Noregi. Í júlí er flokknum svo boðið á hina virtu danshátíð „Julidans” í Amsterdam og mun sýna „Rómeó og Júlíu í nærmynd” eftir þær Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur. Sýningarnar í Amsterdam fara fram 5. og 6. júlí.
Nánari upplýsingar og miðasala:
Ball / Noregi - festspillnn.no
Rómeó og Júlía í nærmynd / Hollandi - julidans.nl
Skráning á póstlistann
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd