Hel haldi sínu | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Hel haldi sínu

Frumsýnt 5. október 2012

Danshöfundur: Jérôme Delbey

Tónlist: Richard Strauss og Anna Þorvaldsdóttir

Ljósahönnun: Magnús Helgi Kristjánsson

Búningahönnun og leikmynd: Jérôme Delbey

Aðstoð við búningahönnun: Guðlaug Elsa Ásgeirsdóttir

Æfingastjóri: Ásgeir Helgi Magnússon

 

Eitt af tveimur verkum í októberuppfærslu Íslenska dansflokksins

…þegar bræður og systur rotna við endalok daga og eru gleypt af glóandi öldum; í þessari heljarreið streyma fram hvítir þræðir nýrrar sólar, nýrrar dögunar.

Hel haldi sínu fjallar um sköpun og eyðileggingu heimsins út frá gömlu norrænu trúarbrögðunum.

sadsad