Hel haldi sínu | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Hel haldi sínu

Frumsýnt 5. október 2012

Danshöfundur: Jérôme Delbey

Tónlist: Richard Strauss og Anna Þorvaldsdóttir

Ljósahönnun: Magnús Helgi Kristjánsson

Búningahönnun og leikmynd: Jérôme Delbey

Aðstoð við búningahönnun: Guðlaug Elsa Ásgeirsdóttir

Æfingastjóri: Ásgeir Helgi Magnússon

 

Eitt af tveimur verkum í októberuppfærslu Íslenska dansflokksins

…þegar bræður og systur rotna við endalok daga og eru gleypt af glóandi öldum; í þessari heljarreið streyma fram hvítir þræðir nýrrar sólar, nýrrar dögunar.

Hel haldi sínu fjallar um sköpun og eyðileggingu heimsins út frá gömlu norrænu trúarbrögðunum.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad