Hver um sig | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Hver um sig

Danshöfundur: Vaðall (Valgerður Rúnarsdóttir og Aðalheiður Halldórsdóttir) í samvinnu við dansarana

Tónlist: Jóhann Friðgeir Jóhannsson og Valdimar Jóhannsson

Búningar: Elma Backman

Ljósahönnun: Kári Gíslason

Við veljum ekki fjölskyldu líkt og við veljum okkur vini. Maður lærir að lifa með öðrum en í leiðinni þaggar maður oft niður í sjálfum sér – eða þá maður veður áfram í tillitsleysi og traðkar á tilfinningum annarra. Af tvennu illu – hvort er skárra?

Vaðall

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad