Danshöfundur: Vaðall (Valgerður Rúnarsdóttir og Aðalheiður Halldórsdóttir) í samvinnu við dansarana
Tónlist: Jóhann Friðgeir Jóhannsson og Valdimar Jóhannsson
Búningar: Elma Backman
Ljósahönnun: Kári Gíslason
Við veljum ekki fjölskyldu líkt og við veljum okkur vini. Maður lærir að lifa með öðrum en í leiðinni þaggar maður oft niður í sjálfum sér – eða þá maður veður áfram í tillitsleysi og traðkar á tilfinningum annarra. Af tvennu illu – hvort er skárra?
Vaðall