
Daglegt líf Íslendinga blandast saman við þjóðtrú á álfa og tröll, huldufólk og drauga og maður myndi ætla að þetta bindi þá nánum böndum við náttúruna. Spurning er: Er það svo? Hugsum við öll nægjanlega vel um náttúruna?
Frumsýnt 23. september 2007.
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/height_400_upload_id.is_images_evPnHb-265x397.webp)
Danshöfundur:
Roberto Olivan í samvinnu við dansarana
Sviðsmynd, búningar og leikmundir:
Elín Edda Árnadóttir
Lýsing:
Kári Gíslason
Skráning á póstlistann
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd