In the name of the land | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

In the name of the land

Frumsýnt 23. febrúar 2007

Danshöfundur: Roberto Olivan í samvinnu við dansarana

Sviðsmynd, búningar og leikmundir: Elín Edda Árnadóttir

Lýsing: Kári Gíslason

Við búum á afar viðkvæmum tímum. Sumir telja jafnvel að nú sé tímabil afleiðinga hafið, afleiðinga okkar eigin gjörða sem einkennast af misnotkun og vanvirðingu gagnvart náttúrunni. Hér á Íslandi er að finna einhver öflugustu tjáningarform náttúrunnar – eldfjöll, spúandi hveri og jökla. Daglegt líf Íslendinga blandast saman við þjóðtrú á álfa og tröll, huldufólk og drauga og maður myndi ætla að þetta bindi þá nánum böndum við náttúruna. Spurning er: Er það svo? Hugsum við öll nægjanlega vel um náttúruna?

Roberto Olivan

sadsad