[ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Pottþétt myrkur í Bilbao

Íslenski dansflokkurinn leggur land undir fót og fer í sýningarferð til Bilbao!

Sýningar

Sýningaárið 2022-2023

ÍD Á FERÐ OG FLUGI 2022

JAN Freiburg, GERMANY // ORPHEUS & EURYDICE @ Theater Freiburg
JAN Hamburg, GERMANY // ORPHEUS & EURYDICE @ Kampnagel
JAN Oslo, NORWAY // DUELS @ Vigeland Museet
FEB Bærum, NORWAY // DAGDRAUMAR @ Bærum Kulturhus
FEB Freiburg, GERMANY // ORPHEUS & EURYDICE @ Theater Freiburg
MAR Moscow, RUSSIA // NO TOMORROW GES-2
MAR Freiburg, GERMANY // ORPHEUS & EURYDICE @ Theater Freiburg
APR Bærum, NORWAY // RÓMEÓ <3 JÚLÍA Barum Kulturhus
APR Sandnes, NORWAY // RÓMEO <3 JULIA @ Sandnes Kulturhus
MAY Bilbao, SPAIN // RÓMEÓ <3 JÚLÍA @ Teatro Arriaga
MAY Hannover, GERMANY // NO TOMORROW @ KunstFestSpiele
JUN Harstad, NORWAY // AIŌN @ Arctic Arts Festival

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

Dansarar

Framsækinn nútímadansflokkur skipaður úrvalsdönsurum í hæsta gæðaflokki.

Skoða
sadsad