It is not a metaphor | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

It is not a metaphor

Frumsýnt 5. október 2012

Danshöfundur: Cameron Corbett

Tónlist: John Cage

Píanóleikur: Tinna Þorsteinsdóttir

Búningahönnun: Þyri Huld Árnadóttir

Æfingastjóri: Ásgeir Helgi Magnússon

 

Eitt af tveimur verkum í októberuppfærslu Íslenska dansflokksins

Hreinskiptin og skýr nálgun á hvernig hreyfingar, tími, rúm og tjáning fléttast saman. Dansinn er skapaður út frá léttu sjónarhorni, þótt ávallt sé stutt í það líkamlega ef ekki það nautnafulla. Verkið mun færa áhorfandann til fortíðar og sækja innblástur í hin ólíku þemu og listabylgjur sem komu fram á tuttugustu öldinni.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad