Frumsýnt 5. október 2012
Danshöfundur: Cameron Corbett
Tónlist: John Cage
Píanóleikur: Tinna Þorsteinsdóttir
Búningahönnun: Þyri Huld Árnadóttir
Æfingastjóri: Ásgeir Helgi Magnússon
Eitt af tveimur verkum í októberuppfærslu Íslenska dansflokksins
Hreinskiptin og skýr nálgun á hvernig hreyfingar, tími, rúm og tjáning fléttast saman. Dansinn er skapaður út frá léttu sjónarhorni, þótt ávallt sé stutt í það líkamlega ef ekki það nautnafulla. Verkið mun færa áhorfandann til fortíðar og sækja innblástur í hin ólíku þemu og listabylgjur sem komu fram á tuttugustu öldinni.