Kvart | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Kvart

Frumsýnt 22. febrúar 2008

Danshöfundur: Jo Strömgren

Tónlist: Kimmo Pohjonen

Búningar: Steinunn Sigurðarsdóttir, Iðunn Andersen

Ljósahönnun: Aðalsteinn Stefánsson

Í Kvart dansa dansararnir hver fyrir annan. Ákafur og fagur dans við magnaða tónlist eftir finnska tónskáldið Kimmo Pohjonen sem hefur meðal annars unnið með Sigurrós og Múm. Búningar eru eftir Steinunni Sigurðardóttir, einn fremsta fatahönnuð okkar.

sadsad