Lúna | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Lúna

Frumsýnt 27. febrúar 2004

Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir

Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson

Sviðsmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir

Lýsing: Kári Gíslason

Flytjendur tónlistar: Rússíbanarnir

Konur og karlar stíga lífsvalsinn í tunglsins tæra skini. Myndir tengdar ást, þrá, von, baráttu og gleði.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad