Match | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Match

Frumsýnt haustið 2003

Danshöfundur: Lonneke Van Leth

Tónlist: Ske

Sviðsmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir

Ljósahönnun: Benedikt Axelsson

Hljóðhönnun: Jakob Tryggvason

The Match er fótboltaleikur, landsleikur milli Íslands og Hollands. Lonneke leikur sér með alla þætti fótboltans og dansins, hreyfinguna, baráttuna, árásargirnina, karlmennskuna, kvenleikann, sigurvímuna og húmorinn.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad