Meadow | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Meadow

Æfing 20. okt. 2014

Frumsýnt 25. október 2014 á kvöldinu EMOTIONAL

Höfundar: Brian Gerke
Búningar: Agnieszka Baranowska
Lýsingahönnuður og tæknistjóri: Jóhann Bjarni Pálmason
Hljóð: Baldvin Magnússon

“Hvaða einkennilegu dýrslegu mannskepnur safnast saman í hinu ævintýralega engi hugarheims míns?”

Hér leitar Brian aftur í æskuslóðir sínar og úr því verður hugnæmt og safaríkt dansverk sem reynir á tæknilega færni dansaranna.
Grímuverðlaunahafinn Brian Gerke hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín sem dansari og danshöfundur en hann hefur samið mörg verk með Steinunni Ketilsdóttur ásamt því að dansa með Íslenska dansflokknum.