…og þá aldrei framar | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

…og þá aldrei framar

Frumsýnt 22. nóvember 2012

Danshöfundur: Steve Lorenz í samráði við dansara Arna Sif Gunnarsdóttir, Berglind Ýr Karlsdóttir og Ellen Margrét Bæhrenz

Tónlist: Shara Worden, Brad Lubman & Signal, Apocalyptica, Zoe Keating, Hector Zazou, Björk og Svartsinn

Ljósahönnun:

Umsjón búninga og hönnun: Agniezska Baranowska og Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Æfingastjóri: Hlín Diego Hjálmarsdóttir

 

Eitt af fjórum verkum á kvöldinu “Á nýju sviði”

 

Verkið …og þá aldrei framar er um breytingar. Verkið skoðar augnablikin þegar eitthvað stórvægilegt gerist sem breytir lífi manns. Frá því augnabliki mun ekkert vera eins og áður. Við erum ekki alltaf móttækileg fyrir þessum breytingum og þurfum oft tíma til að sætta okkur við þær.