Örævi | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Verkefnaskrá

Örævi

örævi myndÍslenski dansflokkurinn, Valdimar Jóhannsson, Erna Ómarsdóttir og Pierre-Alain Giraud frumsýndu nýtt videoverk á opnun Vetrarhátíðar í Reykjavík fimmtudaginn 1. Febrúar 2018. Videoverkinu ÖRÆVI var varpað á olíutankana við Marshallhúsið. Tónlist við verkið er eftir hljómsveitina Sigur Rós.

Mannsaugað er vandlátt, sér það sem það vill sjá. Hvað ef það sæi allt? Hverja hrukku. Hverja æð. Hvert lýti. Hinn berskjaldaða og varnarlausa mannslíkama.

Í Örævi upplifir þú líkamann sem fallegt landslag – bæði sérkennilegt og framandi fyrir mannsaugað.

Sjá videoverkið hér á síðu NOWNESS.

sadsad