Ótta | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Ótta

Frumsýnt 22. nóvember 2012

Danshöfundar: Ásgeir Helgi Magnússon, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir í samstarfi við dansara.

Tónlist: Beck, John Powell, Ásgeir Trausti, Jun Miyake, Valgeir Sigurðsson og Bergþóra Árnadóttir

Ljósahönnun: Garðar Borgþórsson og Aðalsteinn Stefánsson

Umsjón og hönnun búninga: Agnieszka Baranowska og Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Æfingastjóri: Hlín Diego Hjálmarsdóttir

 

Eitt af fjórum verkum á kvöldinu “Á nýju sviði”

 

Ótta er eyktarbilið kallað frá klukkan 03:00 til 06:00. Á þessum tíma þegar flestir eru í fastasvefni finna sumir ekki eirð og ró til að hvílast. Áleitnar hugsanir þjóta um hugann eins og bílar á hraðbraut.

Hversu þykkir eru veggirnir í nábýli? Dönsum við í takt við þann sem er hinum megin? Hvað er veruleikinn og hvar taka draumarnir völdin?

sadsad