Salka Valka | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Salka Valka

Frumsýnt mars 2002

Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir

Tónskáld. Úlfar Ingi Haraldsson

SViðsmynd: Sigrujón Jóhannsson

Lýsing: Elfar Bjarnason

Hljóðmeistari: Ólafur Thoroddsen

Búningar: Sigrún Úlfarsdóttir

Dramatúrg: Guðrún Vilmundardóttir

Í dansverkinu er sögð saga Sölku Völku, konunnar sem á kjördegi lífsins hefur kjark til þess að velja sér sjálf sitt hlutskipti.

Dansverkið Salka Valka var samið sérstaklega fyrir Íslenska dansflokkinn í tilefni 100 ára ártíð Halldórs Laxness.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad