Frumsýnt mars 2002
Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir
Tónskáld. Úlfar Ingi Haraldsson
SViðsmynd: Sigrujón Jóhannsson
Lýsing: Elfar Bjarnason
Hljóðmeistari: Ólafur Thoroddsen
Búningar: Sigrún Úlfarsdóttir
Dramatúrg: Guðrún Vilmundardóttir
Í dansverkinu er sögð saga Sölku Völku, konunnar sem á kjördegi lífsins hefur kjark til þess að velja sér sjálf sitt hlutskipti.
Dansverkið Salka Valka var samið sérstaklega fyrir Íslenska dansflokkinn í tilefni 100 ára ártíð Halldórs Laxness.