Skekkja | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Skekkja

Frumsýnt 16. október 2008

Danshöfundur: Sveinbjörg Þórhallsóttir

Tónlist: Róbert Reynisson

Sviðsmynd og búningar: Una Stígsdóttir og Anik Todd

Lýsing: Aðalsteinn Stefánsson

Skekkja er fallegur og tilfinningaríkur dúett sem krefst mikils af bæði dönsurunum sem og áhorfandanum.

“Þráhyggja og persónuleikaröskun fólks tekur á sig ýmsar birtingarmyndir og hefur áhrif á hversdagslegar athafnir þess. Tilvera einstaklinga skekkist sem og samband þeirra á mili.”

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad