Frumsýnt 16. október 2008
Danshöfundur: Sveinbjörg Þórhallsóttir
Tónlist: Róbert Reynisson
Sviðsmynd og búningar: Una Stígsdóttir og Anik Todd
Lýsing: Aðalsteinn Stefánsson
Skekkja er fallegur og tilfinningaríkur dúett sem krefst mikils af bæði dönsurunum sem og áhorfandanum.
“Þráhyggja og persónuleikaröskun fólks tekur á sig ýmsar birtingarmyndir og hefur áhrif á hversdagslegar athafnir þess. Tilvera einstaklinga skekkist sem og samband þeirra á mili.”