Frumsýnt 23. febrúar 2007
Danshöfundur: André Gingras
Tónlist: Jurgen De Blonde
Sviðsmynd og búningahönnun: Lind Völundardóttir
Lýsing: Kári Gíslason
Í skordýraríkinu gilda reglur um hegðun og hlutverk hvers og eins. Verkið ígrundar atferli skordýra og að hvaða leyti megi heimfæra það yfir á mannkynið. Getur maðurinn umbreytt sjálfum sér og orðið annar?