Súrt og sætt | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Súrt og sætt

Frumsýnt 24. febrúar 2006

Danshöfundur: Didy Veldman

Sviðsmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir

Lýsing: Lárus Björnsson

Leikmunasmíði: Egill Ingibergsson

Hver erum við í raun og veru? Í óreiðu reglna og hlutverka fer hegðun okkar eftir því hvers kyns við erum. Við hegðum okkur vel. Við finnum okkar stað í goggunarröðinni. Við trúum á jafnrétti en festumst samt í ævagamalli tvískiptingu hins karllæga og hins kvenlæga.

sadsad