Til nýrra vídda | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Til nýrra vídda

Frumsýnt 9. september 2007

Danshöfundar: Serge Ricci og Fabien Almakiewicz

Hljóðmynd: Serge Ricci og Fabien Almakiewicz

Ljósahönnun: Aðalsteinn Stefánsson

Hvernig hreyfum við okkur? Hvað fær okkur til að hreyfast, skipta um stað? Líkaminn hreyfir sig í margbreytilegu rými og ummál hans hverfur. Skuggamyndir og draugalegar verur birtast og hverfa út í nýjar víddir. Óvæntar hugmyndir ráða ferðinni, bera okkur að fljótandi vatni, leika sér að hindrunum, vatnið flýtur en um leið er allt með kyrrum kjörum

sadsad