Til nýrra vídda | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Til nýrra vídda

Frumsýnt 9. september 2007

Danshöfundar: Serge Ricci og Fabien Almakiewicz

Hljóðmynd: Serge Ricci og Fabien Almakiewicz

Ljósahönnun: Aðalsteinn Stefánsson

Hvernig hreyfum við okkur? Hvað fær okkur til að hreyfast, skipta um stað? Líkaminn hreyfir sig í margbreytilegu rými og ummál hans hverfur. Skuggamyndir og draugalegar verur birtast og hverfa út í nýjar víddir. Óvæntar hugmyndir ráða ferðinni, bera okkur að fljótandi vatni, leika sér að hindrunum, vatnið flýtur en um leið er allt með kyrrum kjörum

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad