Höfundarnir skyggnast undir yfirborðið og skoða manneskjuna og þörf hennar til að tilheyra eflast og njóta. Jafnframt togstreituna við okkar nánasta umhverfi og uppbyggingu samfélagsins.
Unnið er með hugtök eins og sjálfsdýrkun, ágirnd, vonbrigði og örmögnun á þann opna og víðtæka hátt sem táknmál nútímadansins býður upp á.
Getum við brotist út úr hringrásinni? Hver er máttur einstaklingsins? Hvar liggur frelsið og hamingjan í raun?

![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/height_400_upload_id.is_images_oeCsYw-265x397.webp)
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/height_400_upload_id.is_images_tCV60R-265x177.jpg)
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/height_400_upload_id.is_images_5SEwuA-265x177.webp)
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/height_400_upload_id.is_images_tglPGo-265x177.webp)
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/height_400_upload_id.is_images_tCV60R-265x177.webp)
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2022/08/IDlogowhite-265x106.png)