Walking Mad | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Walking Mad

Frumsýnt 12. apríl 2013_29Y2634 -  Lores

Danshöfundur: Johan Inger

Aðstoðarmaður danshöfundar: Hlín Diego Hjálmarsdóttir og Carl Inger

Tónlist: Maurice Ravel og Arvo Pärt

Ljósahönnun: Erik Berglund

Sviðs- og búningahönnun: Johan Inger

Umsjón búninga: Elín Edda Árnadóttir og Guðlaug Elsa Ásgeirsdóttir

Æfingastjóri: Katrín Ingvadóttir

Eitt af tveimur verkum á kvöldinu “Walking Mad”.

Walking Mad er gamansamt verk sem fléttar saman húmor, galsa og geðveiki. Johan Inger hafði orðatiltæki Sókratesar Okkur hlotnast mestu gæði gegnum brjálæði, ef það er guðsgjöf (Our greatest blessings come to us by way of madness) að leiðarljósi þegar hann samdi verkið. Walking Mad krefst mikils af dönsurunum þar sem þeir þurfa að fylgja stigmagnandi takti tónverksins Boléro eftir Maurice Ravel en samtímis tjá þær miklu tilfinningar sem fylgja verkinu.

Heimsfrumsýnt 17. maí 2001 í Lucent Danstheater Den Haag í Hollandi.

 

sadsad