We are all Marlene Dietrich FOR | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

We are all Marlene Dietrich FOR

Hugmynd, leikstjórn og kóreógrafía: Erna Ómarsdóttir og Emil Hrvatin

Samið og flutt í samstarfi við: Peter Anderson, Lieven Dousselaere, Alix Eynaudi, Alexandra Gilbert, Katrínu Ingvadóttur, Guðmund Elías Knudsen, Ernu Ómarsdóttur, Frank Pay, Diederik Peeters og Valgerði Rúnarsdóttur

Tónlist: Poni

Búningahönnun: Elena Fajt

Ljósahönnun: Miran Sustersic

Hljóðhönnun: Xavier van Wersch

Video: Jure Novak, Mare Bulc og Emil Hrvatin

Framleitt af Íslenska dansflokknum og Maska Productions

Höfundar Við erum öll Marlene Dietrich FOR eru Erna Ómarsdóttir danshöfundur og Emil Hrvatin en auk þeirra taka þátt í verkefninu íslenskir, slóvenskir, franskir og belgískir dansarar, tónlistarmenn og sviðslistafólk.
Þetta ögrandi og ljóðræna verk er túlkað með dansi, leiklist og tónlist. Verkið tekur á sambandi listamanns og hermanns, afþreyingu fyrir hermenn og er endurspeglun listamannsins á stöðu hans í samfélaginu.
Við erum öll Marlene Dietrich FOR er “sýning fyrir hermenn í friðargæslu, fyrir þá sem láta sig lífið varða og þá sem stendur á sama”

Verkið var hluti af Trans Dance Europe 2003-2006 verkefninu