Wonderland | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Wonderland

Frumsýnt 20. október 2005 í Kaupmannahöfn

Frumsýnt 4. nóvember 2005 í Reykjavík

Danshöfundur: Jóhann Freyr Björgvinsson

Tónlist: Davíð Þór Jónsson í samvinnu við danshöfund

Sviðsmynd, búningar og gervi: Filippía Elísdóttir og Jóhann Björgvinsson

Lýsing: Jóhann Freyr Björgvinsson, Filippía Elísdóttir og Benedikt Axelson

Maðurinn forðast að horfa í augu við sjálfan sig – hann óttast að við honum blasi hræðileg sjálfsmynd

Við erum öll tilgerðarleg og angistarfull, algjörlega föst í eigin heimi full af ómeðvitaðri ofbeldisfullri spennu og tómleika. Bæði í helvíti og himnaríki. Algjör óreiða, fegurð og martröð.

Vinafélag Íd

Vilt þú taka þátt í því að styðja við bakið á framþróun íslenskrar dansmenningar?

Íslenski dansflokkurinn hefur sett á legg vinafélag fyrir alla þá sem  láta sig starfsemi dansflokksins varða.
Félagið mun standa fyrir opnum æfingum, kynningum á verkum, umræðum eftir sýningar og árlegum kynningarkokteil.
Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu og hægt er að skrá sig með því að senda póst á vinafelag@id.is.

Árgjald Vinafélagsins er 3.500 kr.

sadsad