Frumsýnt 20. október 2005 í Kaupmannahöfn
Frumsýnt 4. nóvember 2005 í Reykjavík
Danshöfundur: Jóhann Freyr Björgvinsson
Tónlist: Davíð Þór Jónsson í samvinnu við danshöfund
Sviðsmynd, búningar og gervi: Filippía Elísdóttir og Jóhann Björgvinsson
Lýsing: Jóhann Freyr Björgvinsson, Filippía Elísdóttir og Benedikt Axelson
Maðurinn forðast að horfa í augu við sjálfan sig – hann óttast að við honum blasi hræðileg sjálfsmynd
Við erum öll tilgerðarleg og angistarfull, algjörlega föst í eigin heimi full af ómeðvitaðri ofbeldisfullri spennu og tómleika. Bæði í helvíti og himnaríki. Algjör óreiða, fegurð og martröð.