DUELS | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

DUELS

Lengd: 60 min.


Verk eftir Damien Jalet & Ernu Ómarsdóttur.
Tónlist eftir Jacopo da Bologna, Ben Frost, Valdimar Johannsson & Thom Yorke

DuEls er samstarf milli Íslenska dansflokksins og Norska dansflokksins Nagelhus Schia Productions. Verkið er samið af Ernu Ómarsdóttur, listdansstjóra Íslenska dansflokksins, og hinum Belgíska Damien Jalet en þau hafa áður starfað saman sem danshöfundar. Á meðal verka þeirra má nefna Transaquania out of the Blue (2009) og Black Marrow (2009).

DuEls er unnið út frá sýningarstaðnum sem er í þessu tilfelli myndlistarsafn Gustav Vigeland sem er einn þekktasti listamaður Noregs. Höggmyndir Gustavs fjalla gjarnan um ævihlaup manneskjunnar með einum eða öðrum hætti og var hann einn af boðberum natúralismans á síðustu öld.

DuEls er samansett úr nýju efni, sem og brotum úr eldri verkum danshöfundanna sem þau endrunnu fyrir þessa sýningu. Verkið nýtir danslistina til að leysa úr læðingi þá orku sem í styttunum býr. Með því að nýta sér goðsagnakennda eiginleika myndastyttanna ná dansarar að lýsa innri baráttu mannsins við náttúruna, tækni, kyn, ást, trú og dauða. 


DuEls vann Subjekt verðlaunin 2020 fyrir sviðslistaverk ársins.


„It is wonderful to see the dialogue that arises between the dance and the sculptures. Duels is a performance that would work well as a TV-production, so that every spectator could get the best seat every time something new happens in a new room.” Inger Marie Kjølstadmyr for Dagsavisen, 2 February 2020

„In each of the rooms in the museum we are met by new and overwhelming images that engage in a dialogue with sculptures depicting the struggle with nature and our fantasy creatures, the fear of death or the pain of a birth. In the last room of the parkour, a traditional Georgian song is performed a cappella, and their grieving, tender voices wrap comfortingly around the dancing couple. The performance couldn’t end in a more beautiful way, when it comes to the unique ability of art to bring the artists of the past and their work to life.” Wiebke Kaube for Frankfurter Allgemeine Zeitung 4 February 7, 2020

„In Duels, the meeting between the static energy of the sculptures and the dynamic energy of the dance is a central element.” Grace Tabea Tenga for scenekunst.no, 4 February 2020

„The sculptures come to life through the dance performance – which imitates, challenges and gives perspective to the sculptures. In a time where conceptual art is pervasive, it is wonderful to see art that requires so much discipline and skill.” Danby Choi in the radio programme Studio 2 on NRK – The Norwegian Broadcasting Corporation, 5 February 2020


Danshöfundar: Damien Jalet & Erna Ómarsdóttir

Tónlist: Jacopo da Bologna, Ben Frost, Valdimar Jóhannsson, Thom Yorke (Radiohead)

Söngur: Miriam Andersén, Jon Filip Fahlstrøm, Catharina Vehre Gresslien 

Dansarar: Þyri Huld Árnadóttir, Jon Filip Fahlstrøm, Catharina Vehre Gresslien, Christina Guieb, Shintaro Oue, Erna Ómarsdóttir, Elín Signý Ragnarsdóttir, Guro Nagelhus Schia, Vebjørn Sundby, Halla Þórðardóttir

AMP dansarar: Judith Arupa, Stian Bergdølmo, David Forsberg, Anna Froysland, Nadege Kubwayo, Vilja Kwasny, Benjamin Larsen, Hanne Svenning

Æfingastjóri: Kata Ingva

Aðstoð við æfingar: Jon Filip Fahlstrøm, Halla Þórðardóttir

Ljósahönnun: Martin Flack

Hljóð: Terje Wessel Øverland

Búningar: Alexandra Gilbert, Line Maher, Giulia Piersanti, Undercover/Jun Takahashi

Ljósmyndir: Antero Hein & Valdimar Jóhannsson

Framkvæmdastjóri Vigeland Museum: Jarle Strømodden

Yfirmaður rekstrarsviðs og öryggismála Vigeland Museum: Jon TT Brandsnes

Verkefnastjóri: Kristin Hjort Inao

Framleiðandi: Tara Ishizuka Hassel

Framleiðsla: Nagelhus Schia Productions

Samstarf við: Íslenski dansflokkurinn, The Vigeland Museum and Bærum Kulturhus


Sýningar í Vigeland safninu, Osló. 


Sýningarárið 2022-2023

Verkefnaskrá

Eldri Verk

2020

sadsad