![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/06/griman2025-3-verdlaun1080x1080-265x265.jpg)
Þetta er í annað sinn sem danssýning hlýtur þessi verðlaun og við erum full þakklætis fyrir uppskeru dansársins. Íslenski dansflokkurinn hlaut í heildina 11 tilnefningar og þar af þrenn verðlaun. Að setja á svið sýningu sem þessa er flókið og krefjandi hópverkefni þar sem margir leggja hönd á plóg. Hjartanlega til hamingju kæra samstarfsfólk og takk fyrir örlætið, listfengið og seigluna.
Að gefnu tilefni höfum við bætt við einni aukasýningu í nóvember.
Tryggðu þér miða hér.
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/06/griman2025-3-verdlaun1080x1080-265x265.jpg)
Þetta er í annað sinn sem danssýning hlýtur þessi verðlaun og við erum full þakklætis fyrir uppskeru dansársins. Íslenski dansflokkurinn hlaut í heildina 11 tilnefningar og þar af þrenn verðlaun. Að setja á svið sýningu sem þessa er flókið og krefjandi hópverkefni þar sem margir leggja hönd á plóg. Hjartanlega til hamingju kæra samstarfsfólk og takk fyrir örlætið, listfengið og seigluna.
Að gefnu tilefni höfum við bætt við einni aukasýningu í nóvember.
Tryggðu þér miða hér.
Skráning á póstlistann
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd