
Úr viðtali við Jo Strömgren:
Hvað þýðir Kraak Een, Krakk Twee?
Þetta er hollenska.
Og?
Þeir sem vilja vita svarið geta flett upp í orðabók og þá fær verkið aukaskírskotun eftir sýninguna. Ég leitast við að hafa titlana á verkunum þannig. Í stað þess að vera inngangur að verkinu er titillinn aukabónus eftirá.
En um hvað er KRAAK?
Í verkinu er ég aðalega að skoða stelpur. Minn eigin dansflokkur er einungis skipaður karlmönnum og því hef ég notast mikið við karlmannlegt sjónarhorn. Ég er að reyna að skilja stelpur.
Frumsýnt í mars 2001.
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/Strakar-og-ein-stelpa-265x398.webp)
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/Krakkar-og-stoll-265x177.webp)
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/Kraak-horfa-stol-og-sofi-265x177.webp)
Danshöfundur:
Jo Strömgren
Lýsing:
Jo Strömgren
Búningar:
Jo Strömgren & Stefanía Adolfsdóttir
Hljóðhönnun:
Jo Strömgren, Lars Aardal
Skráning á póstlistann
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd