
Við vetrarsólstöður þegar nóttin er sem lengst og þögnin er ærandi, brýst í gegn há og magnþrungin rödd Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Þau dansa, öskra og berjast til að losa sig við byrðir fortíðarinnar og faðma nóttina endalausu.
Danshöfundar:
Erna Ómarsdóttir & Valdimar Jóhannsson í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins
Dansarar:
Aðalheiður Halldórsdóttir, Elín Signý Weywadt, Ernesto Camilo Aldazabal Valdes, Hannes Þór Egilsson, Halla Þórðardóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sigurður Andrean Sigurgeirsson & Þyri Huld Árnadóttir
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2025/07/Webp.net-resizeimage-3-790x1024-1-1-265x343.jpg)
Skráning á póstlistann
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd