Stjörnustríð 2 | [ Íd ] Íslenski dansflokkurinn

Eldri Verk

Stjörnustríð 2

Stjörnustríð 2Í byrjun ársins 2015 unnu dansarar Íslenska dansflokksins og börn úr Klettaskóla saman að nýju dansverki eftir Ásrúnu Magnúsdóttur danshöfund. Í verkinu hefur jörðin orðið fyrir árás. Úti við gufuhvolf jarðar standa börn og fullorðnir vörð og reyna að verja jörðina fyrir frekari árásum. Þau hafa öll alist upp í fjarlægri geimstöð og með sínum sameinuðu ofurkröftum og einstöku lífsgleði ætla þau sér að bjarga jörðinni. Tókst þeim það? Það kom berlega í ljós við setningu Barnamenningarhátíðar!

Ísland í dag

Atriðið á RÚV

Aðstandendur

Danshöfundur: Ásrún Magnúsdóttir

Aðstoð við uppsetningu: Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

Búningar: Þyri Huld Árnadóttir

Myndband: Alexander Roberts

Ljósmyndir: Jóhann A. Kristjánsson

Dansarar Íd:  Cameron Corbett, Einar Nikkerud, Elín Signý Weywadt Ragnarsdóttir, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sergio Parés Agea og Þyri Huld Árnadóttir.

Dansarar Klettaskóli:
Sindri Pálsson í 1. bekk
Ásta Sóley Skúladóttir í 2. bekk
Helena Margrétardóttir í 4. bekk
María Rós Árnadóttir í 4. bekk
Alvar Orrason í 6. bekk
Alexander Breki Auðarson í 7. bekk
Eiríka Ýr Sigurðardóttir í 7. bekk
Dagur Steinn Elfu Ómarsson í 10. bekk

sadsad