Dansverk byggt á grundvallarhreyfingum.
Lengd: 40 min
Frumsýnt 10. september 2023 á Nýja sviði Borgarleikhússins
Við höldum í klisjurnar okkar allar samtímis, svo vandræðalega mjúkar, látum drama flæða yfir rýmið á meðan við vitum að þetta eru ekkert annað en tilfinningar.
Verkið dekrar við sundrungu tímalínunnar og býður okkur að dansa víðáttumikið landslag tilfinninga og persónuleika.
Hlið við hlið, á meðan tíminn líður, hlustum við.
Og svo kemur kyrrðin.
Tom Weinberger fæddist í Ísrael og útskrifaðist frá Amal School of Arts and Sciences. Eftir útskrift gekk hann til liðs við Batsheva Ensemble og Batsheva Dance Company, undir stjórn listræns stjórnanda Ohad Naharin. Árið 2012 varð Tom stofnmeðlimur L-E-V undir stjórn Sharon Eyal og Guy Behar. Tom hefur dansað með Gautaborgarballettinum, verið gestalistamaður með Michael Keegan Dolan’s-Fabulous Beast Dance Theatre og með Forsyth Company.
Tom byrjaði að semja dansverk fyrir Batsheva “Dancers Create“ á meðan hann vann þar sem dansari. Árið 2014 vann hann Alþjóðlegu Solo Tanz leiklistarhátíðina (Stuttgart) með fyrsta sólóverkinu sínu sem svo ferðaðist til Brasilíu og Þýskalands. Síðan þá hefur Tom samið dansverk fyrir Johannes Wieland Dance Company, Netherlands Dans Theater 2, Haramt Massah Festival, Springboard Dans Montreal, Arts Umbrella, SUNY Purchase College, YC2 og fleira.
Danshöfundur, handrit, myndband & sviðsmynd:
Tom Weinberger
Tónlist & hljóðmynd:
Matan Daskal
Aðstoðarmaður danshöfundar:
Sarah Butler
Ljós:
Kjartan Þórisson
Búningar:
Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Tæknistjóri:
Ida Juhl
Æfingastjóri:
Kata Ingva
Fixer:
Valdimar Jóhannsson
Ljósmyndir:
Axel Sigurðarson & Einar Hrafn Stefánsson
Dansarar:
Andrean Sigurgeirsson, Ásgeir Helgi Magnússon, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sarah Luckow & Shota Inoue
Tónlist:
Field
Höfundur & flytjandi: Matan Daskal
O Show Já Terminou
Höfundur: Roberto Carlos
Flytjandi & útsetning: Trio Mariani
OB Stains
Höfundur & flytjandi: Matan Daskal
Viola da Gamba, Svíta í D-dúr: I. Prelude
Höfundur: Carl Friedrich Abel
Flytjandi: Paolo Pandolfo
Pathri
Höfundur & flytjandi: Matan Daskal
„Vissi d’arte“ úr óperunni Tosca
Höfundur: Giacomo Puccini
Útsetning: Matan Daskal
Flytjendur: Sarah Gordon Butler, Una Björg Bjarnadóttir & Matan Daskal
Ending Duet
Höfundur & flytjandi: Matan Daskal
Skráning á póstlistann
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd