BALL
Ball býður dans elskendum á öllum aldri, með ólíka líkama, mismunandi bakgrunn og reynslu að stíga upp á svið og dansa saman.
Hvert og eitt þeirra býður upp á dans, velur sína tónlist og finnur leið til þess að deila sínum dansi með hópnum. Dansinn á ekki bara að snúast um afburðartækni eða ómælda hæfileika hvers og eins heldur einnig um upplifunina á því að dansa alla þessa dansa saman.
Rétt eins og gerist á balli.
Frumsýning: 6 maí 2022 á Nýja Sviði Borgarleikhússins
„Ég labbaði út með brosverki, illt í höndunum af klappi og uppveðraður yfir því hvað lífið getur verið geggjað.“
– Atli Már (RÚV)
„Hef eiginlega aldrei séð svona fallega hyllingu á dansi sem tjáningu og hvöt og listformi og útrás.“
– Guðrún Sóley (Kastljós)
„Ég gekk út af verkinu ástfangin. Ástfangin af listinni. Ástfangin af dansi. Ástfangin af manneskjunni og ástfangin af lífinu.“
– Alma Mjöll Ólafsdóttir (Heimildin)
Dansarar:
Danshöfundar:
Alexander Roberts & Ásrúnu Magnúsdóttur
Búningar:
Erna Guðrún Fritzdóttir
Ljós:
Kjartan Þórisson
Hljóð:
Baldvin Þór Magnússon
Æfingastjóri:
Kata Ingva
Starfsnemar:
Anna Guðrún Tómasdóttir & Bjartur Örn Bachmann
Ljósmyndir:
Hörður Sveinsson, Lilja Birgisdóttir, Víðir Björnsson & Art Bicnick
Skráning á póstlistann
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd