Þjóðerni:
Mexíkó
Menntun: SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance)
Starfsreynsla
Felix Urbina Alejandre er mexíkóskur dansari og sviðslistamaður. Hann útskrifaðist frá SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance) í Austurríki árið 2017. Hann var meðlimur í SEAD Bodhi Project (AT) og hefur einnig tekið þátt í sjálfstæðum verkefnum hjá Libidian Wonders/Elina Pirinen (FI), Doris Uhlich (AT), Shalala (IS), Needcompany (BE), ásamt öðrum samstarfsverkefnum.
Samhliða dansinum hefur hann einnig þróað eigin listsköpun og vill halda áfram að þróa rannsóknir sínar á sviði danshöfundarfræða.
Sem danslistamaður einbeitir hann sér að innra lífi flytjandans og hvernig næmi og ímyndun geta mótað rík líkamsvæðingarferli.
Felix hefur verið meðlimur í Íslenska dansflokknum síðan 2018.
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2024/10/felix-265x353.jpg)
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2024/10/felix-265x353.jpg)
Þjóðerni:
Mexíkó
Menntun: SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance)
Starfsreynsla
Felix Urbina Alejandre er mexíkóskur dansari og sviðslistamaður. Hann útskrifaðist frá SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance) í Austurríki árið 2017. Hann var meðlimur í SEAD Bodhi Project (AT) og hefur einnig tekið þátt í sjálfstæðum verkefnum hjá Libidian Wonders/Elina Pirinen (FI), Doris Uhlich (AT), Shalala (IS), Needcompany (BE), ásamt öðrum samstarfsverkefnum.
Samhliða dansinum hefur hann einnig þróað eigin listsköpun og vill halda áfram að þróa rannsóknir sínar á sviði danshöfundarfræða.
Sem danslistamaður einbeitir hann sér að innra lífi flytjandans og hvernig næmi og ímyndun geta mótað rík líkamsvæðingarferli.
Felix hefur verið meðlimur í Íslenska dansflokknum síðan 2018.
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2022/08/IDlogowhite-265x106.png)
Skráning á póstlistann
![[Íd] Íslenski dansflokkurinn](https://id.is/wp-content/uploads/2022/08/IDlogowhite-265x106.png)
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd