Rómeo ❤️ Júlía
Verk eftir Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur við tónlist Sergeis Prokofievs.
Frumsýnt 1. október 2021 í Borgarleikhúsinu.
„Sýningin er hugrökk, dásamleg, þokkafull og óhugnaleg. Sigur fyrir hina fullkomlega óhræddu íslendinga”
– BR Klassik
„Aldrei áður hefur danssýning hrakið, heillað og ruglað mig allt á sama tíma. Mig langaði bara að fara heim á milli, en var dolfallinn af athöfnunum á sviðinu.” – Klassik Begeistert
– Munich and co.
Danshöfundar og listrænir stjórnendur:
Erna Ómarsdóttir & Halla Ólafsdóttir
Tónlist:
Sergei Prokofiev & Skúli Sverrisson (Watching Water)
Prokofiev: Romeo and Juliet flutt af Sinfóníuhljómsveit Lundúnarborgar
Stjórnandi: André Previn
Sviðsmynd:
Chrisander Brun
Vídeó:
Valdimar Jóhannsson í samstarfi við Ernu Ómarsdóttur & Höllu Ólafsdóttur
Búningar:
Karen Briem & Sunneva Ása Weishappel
Lýsing:
Fjölnir Gíslason
Dansarar:
Ásgeir Helgi Magnússon, Charmene Pang, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Félix Urbina Alejandre, Saga Sigurðardóttir, Shota Inoue, Sigurður Andrean Sigurgeirsson, Una Björg Bjarnadóttir & Védís Kjartansdóttir.
Skráning á póstlistann
Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
588 0900 | Miðasala 568 8000
Skráning á póstlistann
Skilmálar
Persónuvernd